Veftré     Fyrirspurnir   


Áhugavert efni

Tengdar greinar
Aðalfundur 2007
Announcement
Fjárfestingartækifæri í þróunarlöndum
Aðalfundur ICFA
63. Fiskiþing 2004
Umfangsmikið stjórnunar- og eftirlitskerfi í Svíþjóð
Frá 63. Fiskiþingi
Ótímabærar fregnir af útrýmingu þorsk
Umhverfismerktar sjávarafurðir í vandræðum
NKO fundur á Akureyri
Listin að segja “rétt” frá
NKO fundur á Akureyri
Neðansjávarmyndavél Háskólans á Akureyri
Nýir bjargvættir?
Kvótakerfi og byggðamál
Rússland stækkandi fiskmarkaður
Sjávarútvegsráðherra í heimsókn hjá Fiskifélagi Íslands
Leiðbeinandi reglur um umhverfismerkingar
Dagskrá 64. Fiskiþings
Ályktun 64. Fiskiþings 2005
Að loknu 64. Fiskiþingi
Þorskeldisráðstefna
Greenpeace gerir úttekt á breskum smásölukeðjum
Seafood and Health 2005
Aðalfundir
Faxaflóaferð skólaskipsins
Líffræðileg fjölbreytni eða fiskveiðar?
Af 62. Fiskiþingi
"Hættulegur eldislax"
Færeyska fiskiveiðistjórnunarkerfið
Bioterrorism Act of 2002
Brottkastið
Er “umhverfishyggð” Íslendinga að minnka?
Rannsóknir á Sauðárkróki
Dagskrá 65. Fiskiþings
Ályktun 65. Fiskiþings
Maður ársins hjá IntraFish
Fundur um "umhverfismerkingar"
Hval- og togveiðibann - fyrir hverja?
Læra af Íslendingum að bregðast við brottkasti
Frá 66. Fiskiþingi
Er ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar að bregðast?
Vistaskipti Hafrannsóknastofnunar?
Fiskveiðar og dýravernd
Yfirlýsing um ábyrgar fiskveiðar


66. Fiskiþing 2007

66. Fiskiþing verður haldið á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún föstudaginn 27. apríl 2007. Það hefst kl. 13:00 og því verður slitið kl. 17. 

Fiskiþing er opið málþing um málefni er varða sjávarútveginn miklu. Þema þingsins er "Sjávarútvegur og menntun". Markmið með því umfjöllunarefni er í fyrsta lagi að fjalla um hvaða þarfir fyrir menntun eru fyrir hendi í greininni. Í öðru lagi viljum við varpa ljósi á það sem boðið er upp á varðandi menntun fyrir sjávarútveginn innan og utan skólakerfisins. Í síðasta lagi viljum við fá álit þeirra, sem starfa innan greinarinnar, á því hvernig til tekst að mæta þeim þörfum, sem eru fyrir hendi. Þá höfum við freistast til þess að fjalla um nýlega könnun, sem Samtök atvinnulífsins stóðu fyrir, sem leiddi í ljós að ungmennin okkar, sem taka munu við af okkur, hafa - svo vægt sé að orði komist – afar lítinn áhuga á að starfa í greininni. Það hlýtur að valda áhyggjum og kalla á viðbrögð greinarinnar.

Til þess að ræða þessi mál höfum við fengið valinkunna einstaklinga, sem þekkja vel til hver á sínu sviði.

66. Fiskiþing  er öllum opið og áhugafólk hvatt til þess að mæta.

Dagskrá 66. Fiskiþings er eftirfarandi:

66. FISKIÞING

 

Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 27. apríl 2007, kl. 13:00 til 17

 

Sjávarútvegur og menntun

 

 1. Ávarp formanns                                                            Pétur Bjarnason 
 2. Ávarp ráðherra                                                             Einar Kr. Guðfinnsson 
 3. Þarfir greinarinnar
  1. Hvað ætla ég að verða þegar ég verð stór?           Guðrún Eyjólfsdóttir
  2. Menntunarþarfir greinarinnar                               Svavar Svavarsson 
 4. Framboð menntunar
  1. Aðkoma sjávarútvegsráðuneytis                            Hulda Lilliendahl
  2. Starfið í grunnskólunum                                       Jóna Möller
  3. Fjöltækniskólinn og hugmyndir um framhaldsnám   Jón B. Stefánsson
  4. Sjávarútvegsnám við Háskólann á Akureyri             Eyjólfur Guðmundsson
  5. Sjávarútvegur og Háskóli Íslands                           Guðjón Þorkelsson
  6. Önnur menntun/fræðsla/þjálfun                            Helgi Kristjánsson  
 5. Hvernig er þörfunum fullnægt?
  1. Pallborð með þátttöku starfandi aðila í greininni 
  2. Þingslit                                                                Pétur Bjarnason

 
Fiskifélagsvefurinn er unnin af Origo ehf.