Veftré     Fyrirspurnir   


Áhugavert efni

Tengdar greinar
Af 62. Fiskiþingi
Færeyska fiskiveiðistjórnunarkerfið
"Hættulegur eldislax"
Bioterrorism Act of 2002
Brottkastið
Aðalfundur ICFA
63. Fiskiþing 2004
Er “umhverfishyggð” Íslendinga að minnka?
Umfangsmikið stjórnunar- og eftirlitskerfi í Svíþjóð
Frá 63. Fiskiþingi
Ótímabærar fregnir af útrýmingu þorsk
Umhverfismerktar sjávarafurðir í vandræðum
NKO fundur á Akureyri
Listin að segja “rétt” frá
NKO fundur á Akureyri
Neðansjávarmyndavél Háskólans á Akureyri
Sjávarútvegsráðherra í heimsókn hjá Fiskifélagi Íslands
Nýir bjargvættir?
Kvótakerfi og byggðamál
Rússland stækkandi fiskmarkaður
Leiðbeinandi reglur um umhverfismerkingar
Dagskrá 64. Fiskiþings
Ályktun 64. Fiskiþings 2005
Að loknu 64. Fiskiþingi
Þorskeldisráðstefna
Aðalfundir
Greenpeace gerir úttekt á breskum smásölukeðjum
Seafood and Health 2005
Rannsóknir á Sauðárkróki
Faxaflóaferð skólaskipsins
Líffræðileg fjölbreytni eða fiskveiðar?
Dagskrá 65. Fiskiþings
Ályktun 65. Fiskiþings
Maður ársins hjá IntraFish
Fundur um "umhverfismerkingar"
Hval- og togveiðibann - fyrir hverja?
Læra af Íslendingum að bregðast við brottkasti
66. Fiskiþing 2007
Aðalfundur 2007
Fjárfestingartækifæri í þróunarlöndum
Er ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar að bregðast?
Vistaskipti Hafrannsóknastofnunar?
Fiskveiðar og dýravernd
Yfirlýsing um ábyrgar fiskveiðar
Announcement


Frá 66. Fiskiþingi

66. Fiskiþing var haldið á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 27. apríl 2007.  Þema þingsins var “sjávarútvegur og menntun”.  Fjallað var um málefnið út frá þremur sjónarhornum.  Í fyrsta lagi var fjallað um hvaða þarfir er fyrir hendi í greininni.  Í öðru lagi var reynt að varpa ljósi á hvað boðið er uppá varðandi menntun bæði innan og utan skólakerfisins.  Í þriðja lagi var leitað eftir áliti þeirra sem starfa í greininni á því hvernig tekst að mæta þeim þörfum sem eru fyrir hendi. 

Flutt voru fjölmörg góð og fróðleg erindi og óhætt að segja að gestir á Fiskiþingi hafi fengið góða umfjöllun og fræðslu um málefnið.  

Fiskifélag Íslands þakkar öllum þeim sem tóku þátt í 66. Fiskiþingi fyrir þátttökuna.

Þau erindi sem voru flutt á Fiskiþingi og eru tiltæk er hægt að nálgast hér.
Fiskifélagsvefurinn er unnin af Origo ehf.