Veftré     Fyrirspurnir   


Áhugavert efni

Tengdar greinar
Aðalfundur 2007
Announcement
Fjárfestingartækifæri í þróunarlöndum
Aðalfundur ICFA
63. Fiskiþing 2004
Umfangsmikið stjórnunar- og eftirlitskerfi í Svíþjóð
Frá 63. Fiskiþingi
Ótímabærar fregnir af útrýmingu þorsk
Umhverfismerktar sjávarafurðir í vandræðum
NKO fundur á Akureyri
Listin að segja “rétt” frá
Neðansjávarmyndavél Háskólans á Akureyri
Nýir bjargvættir?
Kvótakerfi og byggðamál
Rússland stækkandi fiskmarkaður
Sjávarútvegsráðherra í heimsókn hjá Fiskifélagi Íslands
Leiðbeinandi reglur um umhverfismerkingar
Dagskrá 64. Fiskiþings
Ályktun 64. Fiskiþings 2005
Að loknu 64. Fiskiþingi
Þorskeldisráðstefna
Greenpeace gerir úttekt á breskum smásölukeðjum
Seafood and Health 2005
Aðalfundir
Faxaflóaferð skólaskipsins
Líffræðileg fjölbreytni eða fiskveiðar?
Af 62. Fiskiþingi
"Hættulegur eldislax"
Færeyska fiskiveiðistjórnunarkerfið
Bioterrorism Act of 2002
Brottkastið
Er “umhverfishyggð” Íslendinga að minnka?
Rannsóknir á Sauðárkróki
Dagskrá 65. Fiskiþings
Ályktun 65. Fiskiþings
Maður ársins hjá IntraFish
Fundur um "umhverfismerkingar"
Hval- og togveiðibann - fyrir hverja?
Læra af Íslendingum að bregðast við brottkasti
66. Fiskiþing 2007
Frá 66. Fiskiþingi
Er ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar að bregðast?
Vistaskipti Hafrannsóknastofnunar?
Fiskveiðar og dýravernd
Yfirlýsing um ábyrgar fiskveiðar


NKO fundur á Akureyri

20. september 2004

Dagana 12. og 13. ágúst 2004 voru haldnir fundir á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar á Akureyri.  Þessir fundir hafa verið haldnir árlega og er hluti þeirra kallaður NKO fundur, sem er skammstöfun á “Nordisk Kontakt Organ for Fiskerispörgsmål”.

Þessir fundir voru lengst af skipulagðir þannig að embættismenn og fulltrúar atvinnugreinarinnar hitttust í tvo daga á ári og var annar dagurinn notaður til fundarhalda þessara aðila í sitt hvoru lagi en hinn daginn funduðu þeir saman (NKO). 

Frá því á árinu 2000 hafa þessir fundir verið stækkaðir þannig að fulltrúar landbúnaðar, skógræktar og almennrar matvælaframleiðslu hafa einnig mætt jafnframt því sem ráðherrar þessara mála hafa setið fundina.  Með svo breiðri þátttöku er orðið erfiðara að finna efni sem höfðar til allra og sannast sagna hefur dregið úr þátttöku sjávarútvegsins á síðustu árum þess vegna. 

Ísland er með formennsku í norrænu samstarfi þetta árið og var lögð áhersla á að hafa á dagskránni efni sem höfðaði betur til sjávaraútvegs en á undanförnum árum.  M.a. var sérstök málstofa um sjávarútveg og fjallaði hún annars vegar um umhverfismerkingar sjávarafurða og hins vegar um brottkast. Í framhaldi af ráðstefnunni samþykktu ráðherrar sjávarútvegsmála ályktanir um þessi mál.

Meðan embættismenn funduðu sín á milli stóð Fiskifélagið fyrir sérstökum fundi innan greinarinnar, sem góður rómur var gerður að.  Dagskrá fundarins var á þessa leið: 

Fiskeribransjens möte

1.  Åpning av mötet                                                           Petur Bjarnason

2.  Dokumentasjon av trygg og sunn sjömat                         Henrik Stenwig

3.  Ny fiskeripolitik i EU                                                       Reine Johannssen

4.  Akkreditering av bæredyktig fiskeri                                 Sigurlinni Sigurlinnason

5.  International relations in fisheries                                   Stefán Ásmundsson

6.  ICFA                                                                            Petur Bjarnason

7.  Diskusjon:     Samarbeid innen for nordisk fiskeri

8. Andre saker

Hægt er að fá frekari upplýsingar um fundina hjá Fiskifélaginu. 
Fiskifélagsvefurinn er unnin af Origo ehf.