Veftré     Fyrirspurnir   


Fréttir frá 2002
Yfirlýsing

Tengdar greinar
Dröfnin af stað
Dagskrá 62. Fiskiþings
Af 62. Fiskiþingi
Aðalfundir
Bioterrorism Act of 2002
63. Fiskiþing 2004
Dagskrá 63. Fiskiþings
Frá 63. Fiskiþingi
NKO fundur á Akureyri
NKO fundur á Akureyri
Aðalfundir
Rússland stækkandi fiskmarkaður
Leiðbeinandi reglur um umhverfismerkingar
Ályktun 64. Fiskiþings 2005
Þorskeldisráðstefna
Aðalfundir
Rannsóknir á Sauðárkróki
Faxaflóaferð skólaskipsins
Maður ársins hjá IntraFish
Fundur um "umhverfismerkingar"
Aðalfundur 2007
Fjárfestingartækifæri í þróunarlöndum
Yfirlýsing um ábyrgar fiskveiðar
Skólaskipið Dröfn RE-35 á höfuðborgarsvæðinu í nóvember


Sjávarútvegsráðherra í heimsókn hjá Fiskifélagi Íslands

15. desember 2004

Þann 14. desember kom Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra ásamt föruneyti í heimsókn á skrifstofu Fiskifélags Íslands á Akureyri.  Með ráherranum voru þau Vilhjálmur Egilsson ráðuneytisstjóri, Ármann Ólafsson aðstoðarmaður ráðherra og Arndís Steinþórsdóttir skrifstofustjóri.  Þetta var fyrsta heimsókn sjávarútvegsráðherra til Fiskifélagsins eftir flutning þess til Akureyrar.  Gestirnir sátu stjórnarfund í Fiskifélaginu þar sem menn skiptust á skoðunum um ýmis mál er varða hagsmunabaráttu sjávarútvegsins og samstarf ráðuneytisins og Fiskifélagsins. 
Starfsmenn og stjórn Fiskifélagsins þakka ráðherra og hans fólki kærlega fyrir komuna.


Frá heimsókn sjávarútvegsráðherra 14. des 2004.
Kristján Þórarinsson, Aðalsteinn Baldursson, Örn Pálsson, Vilhjálmur Egilsson,
Árni Bjarnason og Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra.
Fiskifélagsvefurinn er unnin af Origo ehf.