Veftré     Fyrirspurnir   


Fréttir frá 2002
Yfirlýsing

Tengdar greinar
Dröfnin af stað
Dagskrá 62. Fiskiþings
Af 62. Fiskiþingi
Aðalfundir
Bioterrorism Act of 2002
63. Fiskiþing 2004
Dagskrá 63. Fiskiþings
Frá 63. Fiskiþingi
NKO fundur á Akureyri
NKO fundur á Akureyri
Aðalfundir
Sjávarútvegsráðherra í heimsókn hjá Fiskifélagi Íslands
Rússland stækkandi fiskmarkaður
Ályktun 64. Fiskiþings 2005
Þorskeldisráðstefna
Aðalfundir
Rannsóknir á Sauðárkróki
Faxaflóaferð skólaskipsins
Maður ársins hjá IntraFish
Fundur um "umhverfismerkingar"
Aðalfundur 2007
Fjárfestingartækifæri í þróunarlöndum
Yfirlýsing um ábyrgar fiskveiðar
Skólaskipið Dröfn RE-35 á höfuðborgarsvæðinu í nóvember


Leiðbeinandi reglur um umhverfismerkingar

10. mars 2005

Þessa vikuna stendur yfir í Róm fundur fiskimálanefndar Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu Þjóðanna (FAO).  Á fundinum náðist í dag sá merki áfangi að samþykktar voru leiðbeinandi reglur um umhverfismerkingar sjávarafurða.  Segja má að það með sé lokið áralangri baráttu fyrir því að FAO setti slíkar reglur.  Norrænu ríkin og þá ekki síst Íslands hafa verið leiðandi í þessu starfi FAO og hefur Fiskifélag Íslands verið virkt í því starfi.  Reglurnar eiga að tryggja betri trúverðugleika umhverfismerkja og samræmdar kröfur.
Fiskifélagsvefurinn er unnin af Origo ehf.