Veftré     Fyrirspurnir   


Áhugavert efni

Tengdar greinar
Aðalfundur 2007
Announcement
Fjárfestingartækifæri í þróunarlöndum
Aðalfundur ICFA
63. Fiskiþing 2004
Umfangsmikið stjórnunar- og eftirlitskerfi í Svíþjóð
Frá 63. Fiskiþingi
Ótímabærar fregnir af útrýmingu þorsk
Umhverfismerktar sjávarafurðir í vandræðum
NKO fundur á Akureyri
Listin að segja “rétt” frá
NKO fundur á Akureyri
Neðansjávarmyndavél Háskólans á Akureyri
Nýir bjargvættir?
Kvótakerfi og byggðamál
Rússland stækkandi fiskmarkaður
Sjávarútvegsráðherra í heimsókn hjá Fiskifélagi Íslands
Leiðbeinandi reglur um umhverfismerkingar
Dagskrá 64. Fiskiþings
Ályktun 64. Fiskiþings 2005
Að loknu 64. Fiskiþingi
Þorskeldisráðstefna
Seafood and Health 2005
Aðalfundir
Faxaflóaferð skólaskipsins
Líffræðileg fjölbreytni eða fiskveiðar?
Af 62. Fiskiþingi
"Hættulegur eldislax"
Færeyska fiskiveiðistjórnunarkerfið
Bioterrorism Act of 2002
Brottkastið
Er “umhverfishyggð” Íslendinga að minnka?
Rannsóknir á Sauðárkróki
Dagskrá 65. Fiskiþings
Ályktun 65. Fiskiþings
Maður ársins hjá IntraFish
Fundur um "umhverfismerkingar"
Hval- og togveiðibann - fyrir hverja?
Læra af Íslendingum að bregðast við brottkasti
66. Fiskiþing 2007
Frá 66. Fiskiþingi
Er ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar að bregðast?
Vistaskipti Hafrannsóknastofnunar?
Fiskveiðar og dýravernd
Yfirlýsing um ábyrgar fiskveiðar


Greenpeace gerir úttekt á breskum smásölukeðjum

25. nóvember 2005

Nýlega gerðu Greenpeace samtökin úttekta á smásölukeðjum í Bretlandi m.t.t. stefnu keðjanna í innkaupum á sjálfbærum sjávarafurðum.  Niðurstöðum úttektarinnar er lýst í 94 blaðsíðna skýrslu sem ber nafnið “Recipe for disaster”.  Keðjurnar eru metnar úr frá fjórum þáttum og sá athyglisverðasti er e.t.v. sá hvort keðjurnar selji margar fisktegundir sem eru veiddar á sem skaðlegastan hátt (Selling the most destructively fished species).  Vitnað er í lista Greenpeace yfir þær tegundir sem eru í hættu og þar má m.a. finna atlantshafsþorsk og ýsu með þeim skilaboðum að þetta séu tegundir sem fólk skuli forðast.

Alls voru 9 verslunarkeðjur í úttektinni og sú sem kemur verst út er ASDA keðjan sem er í eigu bandarísku Wal-Mart keðjunnar.  Marks & Spencer og Waitrose koma best út, m.a. vegna áherslu þeirra á að kaupa Þorsk frá Íslandi, en í skýrslu Greenpeace er það viðurkennt að veiðum við Íslands er betur stjórnað heldur en víða annarsstaðar, þó er það tekið fram að þorskstofninn sé ofveiddur.

Skýrsluna má finna á vef Greenpeace í Bretlandi. 
Fiskifélagsvefurinn er unnin af Origo ehf.