Veftré     Fyrirspurnir   


Áhugavert efni

Tengdar greinar
Aðalfundur 2007
Announcement
Fjárfestingartækifæri í þróunarlöndum
Aðalfundur ICFA
63. Fiskiþing 2004
Umfangsmikið stjórnunar- og eftirlitskerfi í Svíþjóð
Frá 63. Fiskiþingi
Ótímabærar fregnir af útrýmingu þorsk
Umhverfismerktar sjávarafurðir í vandræðum
NKO fundur á Akureyri
Listin að segja “rétt” frá
NKO fundur á Akureyri
Neðansjávarmyndavél Háskólans á Akureyri
Nýir bjargvættir?
Kvótakerfi og byggðamál
Rússland stækkandi fiskmarkaður
Sjávarútvegsráðherra í heimsókn hjá Fiskifélagi Íslands
Leiðbeinandi reglur um umhverfismerkingar
Dagskrá 64. Fiskiþings
Ályktun 64. Fiskiþings 2005
Að loknu 64. Fiskiþingi
Þorskeldisráðstefna
Greenpeace gerir úttekt á breskum smásölukeðjum
Seafood and Health 2005
Aðalfundir
Faxaflóaferð skólaskipsins
Líffræðileg fjölbreytni eða fiskveiðar?
Af 62. Fiskiþingi
"Hættulegur eldislax"
Færeyska fiskiveiðistjórnunarkerfið
Bioterrorism Act of 2002
Brottkastið
Er “umhverfishyggð” Íslendinga að minnka?
Dagskrá 65. Fiskiþings
Ályktun 65. Fiskiþings
Maður ársins hjá IntraFish
Fundur um "umhverfismerkingar"
Hval- og togveiðibann - fyrir hverja?
Læra af Íslendingum að bregðast við brottkasti
66. Fiskiþing 2007
Frá 66. Fiskiþingi
Er ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar að bregðast?
Vistaskipti Hafrannsóknastofnunar?
Fiskveiðar og dýravernd
Yfirlýsing um ábyrgar fiskveiðar


Rannsóknir á Sauðárkróki

10. janúar 2006

Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Hólaskóli og FISK-Seafood hf héldu þann 5. janúar s.l. kynningarfund um eflingu rannsókna- og þróunarstarfs í nýja Þróunarsetrinu Verinu á Sauðárkróki. Á fundinum flutti Einar Kr. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra ávarp og síðan héldu 7 sérfræðingar erindi um mismunandi viðfangsefni. 

Fundurinn var vel sóttur og höfðu fyrirlesarar greinilega búið sig vel undir fundinn og fluttu fræðandi og hnitmiðuð erindi. Víst er að gestir fóru fróðari af fundi en þeir komu á hann og greinilegt er að vænta má mikils árangurs af samstarfi þessara aðila sem kynnt var í upphafi fundar. Það var upplýst að þær skýringarmyndir sem fyrirlesarar notuðu verður hægt að nálgast á heimasíðum RF og Hólaskóla.

   

Hluti fundarmanna. Þarna má m.a. sjá sjávarútvegsráðherra Einar Kr. Guðfinnsson og rektor Hólaskóla Skúla Skúlason á fremsta bekk.

Jón Eðvald Friðriksson forstjóri FISK-Seafood flutti erindi og setti fram athyglisverða hugmynd að fyrirtæki fengju að nota auðlindagjaldið eða hluta þess sem þau greiða til rannsókna og þróunar í heimabyggð.

 


 

 
Fiskifélagsvefurinn er unnin af Origo ehf.