Veftré     Fyrirspurnir   


Fréttir frá 2002
Yfirlýsing

Tengdar greinar
Aðalfundur 2007
Dagskrá 62. Fiskiþings
Dröfnin af stað
63. Fiskiþing 2004
Frá 63. Fiskiþingi
Dagskrá 63. Fiskiþings
NKO fundur á Akureyri
NKO fundur á Akureyri
Aðalfundir
Rússland stækkandi fiskmarkaður
Sjávarútvegsráðherra í heimsókn hjá Fiskifélagi Íslands
Leiðbeinandi reglur um umhverfismerkingar
Ályktun 64. Fiskiþings 2005
Þorskeldisráðstefna
Aðalfundir
Faxaflóaferð skólaskipsins
Af 62. Fiskiþingi
Bioterrorism Act of 2002
Aðalfundir
Rannsóknir á Sauðárkróki
Maður ársins hjá IntraFish
Fundur um "umhverfismerkingar"
Yfirlýsing um ábyrgar fiskveiðar
Skólaskipið Dröfn RE-35 á höfuðborgarsvæðinu í nóvember


Fjárfestingartækifæri í þróunarlöndum

Þróunarsamvinnustofnun Íslands í samstarfi við utanríkisráðuneytið, Útflutningsráð Íslands og Fiskifélag Íslands standa fyrir ráðstefnu um fjárfestingartækifæri í þróunarlöndum á Radisson SAS Hótel Sögu, fimmtudaginn 24. maí 2007.
Dagskrá:

09:00 Skráning
10:15 Setningarávarp - Utanríkisráðherra Íslands
10:25 Eru samstarfsverkefni í þróunarlöndum tækifæri eða tálsýnir? - Stefán Þórarinsson, framkvæmdastjóri Nýsis hf.
10:45 Samstarf hins opinbera og einkageirans - Ragna Sara Jónsdóttir, viðskiptafulltrúi utanríkisráðuneytinu
11:05 Menningargildrur - Þorgeir Pálsson, framkvæmdastjóri Thorp ehf.
11:25 Investment from abroad, Namibian perspective - Bernedette Artvior, framkvæmdastjóri fjárfestingarstofu Namibíu
12:00 Hádegisverður
13:00 World Bank operation, opportunities, joint effort - Kieran Kelleher, Senior Fisheries Specialist
13:30 Róið á nýjum miðum. Frumherjastarf í sjávarútvegi þróunarlands - Sigurður G. Bogason, framkvæmdastjóri MarkMar ehf.
13:50 Fjárfestingar og lánveitingar í þróunarlöndum - af sjónarhóli Glitnis - Ásmundur Gíslason, sérfræðingur hjá Glitni
14:20 Þar sem smjörið drýpur af hverju strái - Guðlaugur Þór Pálsson, framkvæmdastjóri Frostmarks ehf.
14:40 Kaffihlé
15:00 Stofnun og rekstur fyrirtækis í þróunarlandi - reynsla frá Úganda - Kristján Erlingsson, framkvæmdastjóri Icemark-Africa Ltd.
15:20 Þróunarbanki Evrópu, samstarfsmöguleikar og tækifæri - Baldur Pétursson, aðstoðarframkvæmdastjóri Þróunarbanka Evrópu
15:50 Pallborð - Stjórnandi HElga Jónsdóttir bæjarstjóri
16:20 Samantekt - Pétur Bjarnason, framkvæmdastjóri Fiskifélags Íslands
16:30 Ráðstefnuslit - Sighvatur Björgvinsson, framkvæmdastjóri ÞSSÍ

Ráðstefnustjórar: Fyrir hádegi: Helga Jónsdóttir, bæjarstjóri og eftir hádegi: Júlíus Hafstein, sendiherra.

Ráðstefnan er öllum opin. Ráðstefnugjald er 5000 kr. (hádegisverður innifalin).
Skráningu ber að tilkynna til Fiskifélags Íslands í síma 551 0500 eða á netfangið fi@fiskifelag.is
.

Bækling um ráðstefnuna og fyrirlesara er hægt að nálgast
hér.
Auglýsingu ráðstefnunnar má nálgast
hér.

 
Fiskifélagsvefurinn er unnin af Origo ehf.