Veftré     Fyrirspurnir   


66. Fiskiþing 2007
65. Fiskiþing 2006
64. Fiskiþing 2005
63. Fiskiþing 2004
62. Fiskiþing 2003
 
61. Fiskiþing 2002
60. Fiskiþing 2001

62. Fiskiþing 2003
Dagskrá 62. Fiskiþings


Fiskifélag Íslands boðar til 62. Fiskiþings 2003 föstudaginn  4. apríl n.k.  Þingið verður haldið á Radisson SAS Hótel Sögu, Ársal á annarri hæð og hefst kl. 13:00.  Fiskiþingi mun ljúka kl. 17:00.

Lesa meira >>


Af 62. Fiskiþingi


62. Fiskiþing var haldið föstudaginn 4. apríl.  Þingið, sem bar yfirskriftina "Sjávarútvegur í harðnandi heimi", tókst mjög vel og voru erindi og umræður fróðlegar.  Þetta var 5. fiskiþingið eftir að fyrirkomulagi þess var breytt í þá veru að vera opin málstofa um mál sem varða heildarhagsmuni íslensk sjávarútvegs.  Góð mæting var og er ljóst að Fiskiþing með þessu fyrirkomulagi er búið að festa sig í sessi.

Lesa meira >>Fiskifélagsvefurinn er unnin af Origo ehf.