|
 |
Dagskrá 62. Fiskiþings

Fiskifélag Íslands boðar til 62. Fiskiþings 2003 föstudaginn 4. apríl n.k. Þingið verður haldið á Radisson SAS Hótel Sögu, Ársal á annarri hæð og hefst kl. 13:00. Fiskiþingi mun ljúka kl. 17:00.
Lesa meira >> |
|
Af 62. Fiskiþingi
62. Fiskiþing var haldið föstudaginn 4. apríl. Þingið, sem bar yfirskriftina "Sjávarútvegur í harðnandi heimi", tókst mjög vel og voru erindi og umræður fróðlegar. Þetta var 5. fiskiþingið eftir að fyrirkomulagi þess var breytt í þá veru að vera opin málstofa um mál sem varða heildarhagsmuni íslensk sjávarútvegs. Góð mæting var og er ljóst að Fiskiþing með þessu fyrirkomulagi er búið að festa sig í sessi.
Lesa meira >>
|
|
|