Veftré     Fyrirspurnir   


Fleiri Pistlar

Fleiri Pistlar
Höft á erlenda fjárfestingu loka íslenskan sjávarútveg inni

Halldór Ragnar Gíslason
21. febrúar 2002

Nýja – Sjáland er land sem fáir Íslendingar heimsækja og því eru fáir hér á landi sem þekkja það af eigin raun. Þetta er frekar leiðinlegt, en að vísu óhjákvæmilegt sökum mikillar fjarlægðar, vegna þess að Nýja – Sjáland er land sem er um margt líkt Íslandi og við Íslendingar gætum lært mikið af þeim.

Lesa meira >>


Sameignir þjóðarinnar misnotaðar – brottkast og fréttastofur

Pétur Bjarnason
21. desember 2001

Brottkast hefur enn á ný heltekið fjölmiðla og umræðu á milli manna. Enn á ný keppast “málsmetandi” menn við að koma að þeirri skoðun sinni að lögbrot sé hægt að réttlæta ef það skapar brotamanninum efnahagslegan ávinning.

Lesa meira >>


Umhverfismál og staðreyndir

Höfundur: Pétur Bjarnason
17.desember 2001

Fyrir rúmu ári gaf Fiskifélagsútgáfan ehf út bókina “Hið sanna ástand heimsins” eftir Danann Björn Lomborg. Bókin vakti talsverða athygli og reyndu svokallaðir umhverfissinnar að gera lítið úr bókinni og höfundi hennar.

Lesa meira >>Fiskifélagsvefurinn er unnin af Origo ehf.