Veftré     Fyrirspurnir   


66. Fiskiþing 2007
65. Fiskiþing 2006
 
64. Fiskiþing 2005
63. Fiskiþing 2004
62. Fiskiþing 2003
61. Fiskiþing 2002
60. Fiskiþing 2001

65. Fiskiþing 2006
Ályktun 65. Fiskiþings

Í ályktun 64. Fiskiþings fyrir ári síðan var því m.a. fagnað að á vettvangi FAO – Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna - hafi náðst samkomulag um alþjóðlegar reglur um umhverfismerkingar sjávarafurða. Þar var bent á nauðsyn þess að sjávarútvegurinn tæki sjálfur þátt í að móta þá þróun, sem framundan væri, varðandi umhverfismerkingar sjávarafurða. Verkefnið framundan er að finna trúverðuga leið til þess að kynna almenningi í markaðslöndum okkar  hvernig staðið er að veiðum nytjastofna við landið.
Lesa meira >>


Frá 65. Fiskiþingi

65. Fiskiþing var haldið á Radisson Hótel Sögu föstudaginn 7. apríl 2006.  Að þessu sinni var þema þingsins “Sjávarútvegur og umhverfismál”. Fjallað var um umhverfismál út frá þremur sjónarhornum, þ.e. hvernig kröfum kaupenda um um sjálbærni veiða er mætt, hvaða áhrif kröfu í umhverfismálum hafa á mat fjármálafyritækja á sjávarútvegsfyrirtækjum og loks hvernig fiskneysla er að breytast.  

Fiskifélag Íslands þakkar öllum þeim sem tóku þátt í 65. Fiskiþingi fyrir þátttökuna.

Þau erindi sem voru flutt á Fiskiþingi og eru tiltæk er hægt að nálgast hér.Fiskifélagsvefurinn er unnin af Origo ehf.