Veftré     Fyrirspurnir   


66. Fiskiþing 2007
 
65. Fiskiþing 2006
64. Fiskiþing 2005
63. Fiskiþing 2004
62. Fiskiþing 2003
61. Fiskiþing 2002
60. Fiskiþing 2001

66. Fiskiþing 2007
Frá 66. Fiskiþingi

66. Fiskiþing var haldið á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 27. apríl 2007.  Þema þingsins var “sjávarútvegur og menntun”.  Fjallað var um málefnið út frá þremur sjónarhornum.  Í fyrsta lagi var fjallað um hvaða þarfir er fyrir hendi í greininni.  Í öðru lagi var reynt að varpa ljósi á hvað boðið er uppá varðandi menntun bæði innan og utan skólakerfisins.  Í þriðja lagi var leitað eftir áliti þeirra sem starfa í greininni á því hvernig tekst að mæta þeim þörfum sem eru fyrir hendi. 
Lesa meira >>


66. Fiskiþing 2007

66. Fiskiþing verður haldið á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún föstudaginn 27. apríl 2007. Það hefst kl. 13:00 og því verður slitið kl. 17. 

Fiskiþing er opið málþing um málefni er varða sjávarútveginn miklu. Þema þingsins er "Sjávarútvegur og menntun".
Lesa meira >>Fiskifélagsvefurinn er unnin af Origo ehf.