|
 |
Icelandic Logo for Responsible Fisheries
Introduction at the Icelandic Fisheries Exhibition
3rd October 2008 at 15.00-16.00 hours
A decision has been taken to identify Icelandic seafood products, produced from catches in Icelandic waters, with an Icelandic logo for responsible fisheries. This logo indicates product origin in Iceland from responsible fisheries. The logo can be used in all markets for seafood products. It can also be used to identify catch of Icelandic vessels from straddling stocks which are under integrated management.
Lesa meira >>
|
|
Þann 7. ágúst s.l. undirrituðu EInar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra, Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar, Þórður Ásgeirsson Fiskistofustjóri og Pétur Bjarnason undir yfirlýsingu um ábyrgar fiskveiðar, sem Fiskifélagið og aðildarfélög þess hafa unnið að undanfarna mánuði. Hægt er að fá yfirlýsinguna hjá Fiskifélaginu hvort sem er á pappír eða í netpósti.
|
|
Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um verulegan samdrátt í þorskveiði á næsta fiskveiðiári og ákvörðun ráðherra í kjölfar hennar hefur vakið margvísleg viðbrögð. Eðlilega hafa talsmenn fyrirtækja og byggða velt fyrir sér afleiðingum þessa samdráttar en ég hefði jafnframt viljað sjá þessa aðila hugleiða þá stöðu, sem fyrirtæki og byggðir verða í til frambúðar, verði ekki farið eftir tillögum stofnunarinnar. En það er annað sem ég ætla að fjalla um hér.
Lesa meira >>
|
|
|