Veftré     Fyrirspurnir   


Fréttir frá 2002
Yfirlýsing


Fréttir
1.11.2007
Skólaskipið Dröfn RE-35 á höfuðborgarsvæðinu í nóvember

Sjávarútvegsráðuneytið hefur staðið fyrir rekstri skólaskips vor og haust undanfarin ár fyrir nemendur 9. og 10. bekkja grunnskóla landsins og hafa Fiskifélag Íslands, Sjávarútvegsráðuneytið og Hafrannsóknastofnunin séð um framkvæmdina. 

 

Í dag 1. nóvember  mun skipið hefja ferð sína með nemendur í grunnskólum höfuðborgarsvæðisins en ferðirnar  munu standa yfir út nóvember.  Skólaskipið mun fara í um 40 ferðir með yfir 600 nemendur en það eru tvær námsferðir á hverjum degi.  Líkt og áður er það Fiskifélag Íslands sem skipuleggur ferðir skólaskipsins og sér um samskiptin við skólana og sérfræðingar frá Hafrannsóknastofnuninni sjá um kennsluefnið og fræðsluna um borð.


Lesa meira >>

24.8.2007
Yfirlýsing um ábyrgar fiskveiðar
Þann 7. ágúst s.l. undirrituðu EInar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra, Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar, Þórður Ásgeirsson Fiskistofustjóri og Pétur Bjarnason undir yfirlýsingu um ábyrgar fiskveiðar, sem Fiskifélagið og aðildarfélög þess hafa unnið að undanfarna mánuði. Hægt er að fá yfirlýsinguna hjá Fiskifélaginu hvort sem er á pappír eða í netpósti.

Fleiri fréttir
14.5.2007 Fjárfestingartækifæri í þróunarlöndum
4.12.2006 Fundur um "umhverfismerkingar"
3.5.2007 Aðalfundur 2007
29.5.2006 Maður ársins hjá IntraFish
3.2.2006 Faxaflóaferð skólaskipsins
10.1.2006 Rannsóknir á Sauðárkróki
24.5.2005 Þorskeldisráðstefna
8.9.2005 Aðalfundir
11.2.2005 Rússland stækkandi fiskmarkaður
10.3.2005 Leiðbeinandi reglur um umhverfismerkingar
11.4.2005 Ályktun 64. Fiskiþings 2005
15.12.2004 Sjávarútvegsráðherra í heimsókn hjá Fiskifélagi Íslands
8.10.2004 Aðalfundir
10.8.2004 NKO fundur á Akureyri
21.9.2004 NKO fundur á Akureyri
30.3.2004 63. Fiskiþing 2004
5.5.2004 Dagskrá 63. Fiskiþings
17.5.2004 Frá 63. Fiskiþingi
19.11.2003 Bioterrorism Act of 2002
7.4.2003 Af 62. Fiskiþingi

Fiskifélagsvefurinn er unnin af Origo ehf.