Veftré     Fyrirspurnir   


Fréttir frá 2002
Yfirlýsing


Fréttir frá 2002
Hér má finna fréttir frá árinu 2002.
30.4.2002
61. Fiskiþing 2002

 
Föstudaginn 3. maí
n.k. verður 61. Fiskiþing haldið á Grand Hótel
í Reykjavík. Fiskiþing er eins og undanfarin ár haldið í tveimur hlutum. Annars vegar er þingið aðalfundur félagsins. Sá hluti hefst kl. 10:30 og mun ljúka fyrir hádegið. Hinn hlutinn er málstofa um sjávarútvegsmál og mun sá hluti hefjast kl. 13:30. Sá hluti er öllum opinn.
Lesa meira >>


6.3.2002
Fundur um færeyska fiskidagakerfið

Fiskifélag Íslands stóð fyrir fundi um færeyska fiskidagakerfið miðvikudaginn 6. mars. Mjög góð mæting var á fundinn sem haldin var á Grand hótel Reykjavík.

Lesa meira >>


Fleiri fréttir

Fiskifélagsvefurinn er unnin af Origo ehf.